Við vonumst til að sjá þig á Amazing Home Show í Reykjavík

 

Medland í Amazing Home Show

ÞÉR ER BOÐIÐ MEÐ 50% AFSLÆTTI

Okkur er sönn ánægja að bjóða þér á sýninguna AMAZING HOME SHOW sem verður haldin laugardaginn 20. maí frá klukkan 11:00-18:00 og sunnudaginn 21. maí, frá klukkan 11:00-17:00 í Laugardalshöll.

Á sýningunni munu um 100 fyrirtæki kynna vörur sínar og þjónustu. Medland mun kynna heimili í sólinni á Spáni. Komdu og spjallaðu við okkur, fáðu bæklinga og upplýsingar um kaupferlið á Spáni.

Heimasíða sýningarinnar: http://www.amazinghomeshow.is

Skráðu þig í gegnum eftirfarandi slóð : https://midi.is/atburdir/1/9952/Amazing_Home_Show  og settu inn kóðann MED01 til að virkja afsláttinn.

Sértu á vegum fyrirtækis og hafirðu áhuga á að koma í nafni þess, höfum við aðgang að fríum boðsmiðum fyrir þig á sérstakan opnunardag tileinkaðan fyrirtækjum, sem haldinn verður föstudaginn 19. maí nk í Laugardalshöll og stendur yfir frá kl. 15:00 til 20:00.

Formleg setning sýningarinnar er kl. 17:00. Boðið verður upp á léttar veitingar í tilefni dagsins og þætti okkur vænt um að sjá þig þá!

Til að virkja fyrirtækjaboðsmiðann, þarftu að skrá þig hér!  og nota kóðann MED01

Sjáumst hress í höllinni!

 

Posted in Almennar upplýsingar | Tagged , , | Comments Off on Við vonumst til að sjá þig á Amazing Home Show í Reykjavík

Comments are closed.

FASTEIGNALEIT

LEIT

Finnurðu ekki það sem þú leitar að?
Notaðu ítarlegu leitina okkar »