Castalla

Castalla er einstaklega vel staðsett inni í landi í Alicante-héraði. Kyrrð og náttúra, ásamt fjölda tómstunda og mögulegra skoðunarferða í nágrenninu. Þökk sé nálægð við AP-7 hraðbrautina eru góðar samgöngur við meginborgir Costa Blanca. Í minna en 30 mín. fjarlægð er Alicante-borg og hinar fögru strandir í El Campello. Meginaðdráttarafl ferðalanga er gamla virkisborgin í Castalla og ævintýralegur kastalinn.

Lestu meira

Fasteignaúrvalið í Castalla samanstendur aðallega af gæða einbýlum á góðu verði. Einstakur kostur fyrir þá sem leita að rólegum stað í fjallalandslagi, þó án þess að sleppa nálægð við stórar borgir og sjó. Skoðið fasteignaframboðið í Castalla

Listi yfir fasteignir í Castalla

Sjá allar fasteignir við Castalla

Valdar eignir

Fasteign á Spáni ­fríir bæklingar

Fáðu fría bæklinga!

Við hjá Medland viljum aðstoða þig við leitina að réttu fasteigninni við strendur Miðjarðarhafsins. Ráðgjafar okkar geta svarað spurningum þínum og sent þér sérsniðin eignalista sem hentar þínum þörfum og óskum.

Sæktu um núna
  +354 800 4149   Fá aðstoð