TILBÚIÐ TIL AFHENDINGAR OG FULLBÚIÐ! Glæsilegt einbýli með kjallara, einkasundlaug og útsýni í Cumbre del Sol

Costa Blanca Norður, Marina Alta, Cumbre del Sol

Þessi eign er ekki í boði


3

2

190.00 m2

1111.00 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 3202509

Kjarni einbýlishúsa í íbúðahverfinu Cumbre del Sol, skammt frá bænum Moraira, við norður Costa Blanca. Á svæðinu eru ýmis þægindi í boði, þar á meðal matvöruverslanir, verslanir og veitingastaðir (sumir prýddir Michelin stjörnu), sem og frábært úrval íþróttamannvirkja. Á svæðinu má ennfremur stunda hestamennsku og alþjóðlegur skóli er í hverfinu sem umkringt er náttúrulegu umhverfi og býr að glæsilegu útsýni yfir Miðjarðarhafið.

Nútímaleg einbýlishús með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum, byggð á 838m2-1200m2 lóðum. Alrými húsanna snýr í suðaustur og stórar glerhurðar veita náttúrulegri birtu um híbýlin. Veröndin og sundlaugarsvæðið eru framlenging á stofunni þar sem hægt er að njóta frábærs útsýnis yfir hafið. Hjónaherbergi er með sér baðherbergi og fataherbergi. Velja má milli einbýlishúss, með eða án kjallara sem fylgir sér verönd og hægt er að aðlaga eftir þörfum, gegn aukakostnaði.

Húsin eru búin gæðafrágangi og velja má um ýmis efni. Eldhústæki, gólfhiti, þjófavarnarkerfi, fataskápar, frágenginn garður og yfirbyggt bílastæði á lóð fylgja.
See more...

  • einkasundlaug
  • verönd
  • eigin garður
  • einkabílastæði
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa Blanca Norður, Marina Alta, Cumbre del Sol

Cumbre del Sol tilheyrir bæjarfélaginu Benitachell, sem liggur milli tveggja vel þekktra bæja, Jávea og Moraira, og er í aðeins 12 km fjarlægð frá Calpe, 10 km frá AP7 hraðbrautinni, 30 km frá Benidorm, 75 km frá Alicante og 102 km frá Valencia.

  • 83 km
  • 84 km
  • 81 km
  • 38 km

Nánari upplýsingar um Cumbre del Sol

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Hafa samband
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.