Einbýlishús með stórri lóð í Jávea

Costa Blanca Norður, Marina Alta, Jávea

frá 113,535,000 kr
frá 725.000€

3

3

197.00 m2

1028.00 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 231094

Tvö glæsileg einbýli í Jávea, aðeins 600 metra frá sjó og einni af bestu ströndum Costa Blanca, með bláu flaggi og góðu úrvali þjónustu og tómstunda. Húsin eru tilvalin til búsetu allt árið um kring enda allt til alls í næsta nágrenni.

Húsin eru byggð á 1.000 m2 lóðum. Bæði eru þau á einni hæð, með 70 m2 stofu, búri, gestasalerni og þremur stórum svefnherbergjum með ensuite baðherbergjum og í hjónaherbergi er rúmgott fataherbergi. Útisvæði við húsin eru vel hönnuð þar sem rými eru sköpuð fyrir tómstundir og slökun, með borðstofu og grillaðstöðu og nægilegri verönd sem aðgengileg er frá öllum herbergjum. Sundlauginni í húsunum má líkja við skurð þar sem hún liggur í gegnum húsin sjálf, glæsileg hönnun.
See more...

  • einkasundlaug
  • verönd
  • eigin garður
  • einkabílastæði
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa Blanca Norður, Marina Alta, Jávea

Jávea er eitt af afmörkuðustu svæðunum við norður Costa Blanca. Fegurð landsins felst í fullkomnu jafnvægi hafs og fjalla, sem hefur orðið til þess að staðurinn er einn sá eftirsóttasti á meðal efnaðra kaupenda.

Þjónustustig og fasteignaframboð í Jávea er einstaklega gott. Einbýlin sem hafa stórkostlegt sjávarútsýni eru meðal eftirsóttari fasteigna á svæðinu, þó einnig megi finna hér gott úrval íbúða og raðhúsa í þéttbýli. Skoðið fasteignirnar við ströndina í Jávea

  • 91 km
  • 92 km
  • 89 km
  • 46 km

Nánari upplýsingar um Jávea

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Hafa samband
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.