Einbýli með 3 svefnherbergjum í Beniarbeig

Costa Blanca Norður, Marina Alta, Marina Alta Inland

frá 58,851,000 kr
frá 390.000€

3

2

137.88 m2

800.00 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 3064913

Nýr kjarni einbýlishúsa í Beniarbeig, dæmigerðum spænskum bæ sem umkringdur er náttúru og í aðeins 5 km fjarlægð frá ströndum Denia. Miðbær Beniarbieg er í göngufæri frá kjarnanum en borgin Denia, með fjölbreyttara úrvali þjónustu og dægradvalar, er í aðeins 9 km fjarlægð.

Nútímaleg hús sem snúa í suður og eru byggð á 800 m2 lóðum, með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum. Jarðhæð samanstendur af opinni stofu, þar sem sameinast stofa, borðstofa og eldhús og þaðan er gengið útá stóra verönd og sundlaugarsvæði. Á þessari hæð eru einnig 2 stór svefnherbergi og baðherbergi. Á efri hæð er hjónaherbergi, með baðherbergi og aðgengi að stórri verönd með fallegu útsýni yfir svæðið.
See more...

  • einkasundlaug
  • verönd
  • eigin garður
  • einkabílastæði
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa Blanca Norður, Marina Alta, Marina Alta Inland

Marina Alta er nyrðsti hluti Costa Blanca strandlengjunnar en Dénia er þar höfuðborg. Þorpin í Marina Alta standa milli fjalla og akra, svo sem víngarða, möndlutrjáa og annarrar ávaxtaræktunar.

Margir litlir bæir á svæðinu bjóða uppá helling af sögu og hefðum, umkringd fjöllunum í rólegum íbúðahverfum sem einkennast af einbýlishúsum með stórum lóðum og sum hver með útsýni yfir hafið. Þetta á við um bæi eins og Jalón, Orba, Alcalali, Pedreguer og marga aðra en þarna má njóta hins einstaka lífsstíls sem Miðjarðarhafsbúar státa sig af. Í Marina Alta er mjög góð þjónusta, svo sem alþjóðlegir skólar og heilsugæsla en þar má nefna mjög gott sjúkrahús í Dénia sjálfri sem dæmi. Þetta svæði Spánar er enn fremur þekkt fyrir að búa að einu heilnæmasta loftslaginu samkvæmt WHO (World Health Organization).

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Hafa samband
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.