TILBÚIÐ TIL AFHENDINGAR! Lúxus einbýlishús með útsýni yfir sjóinn, 50m frá ströndinni í Moraira

Costa Blanca Norður, Marina Alta, Moraira

Þessi eign er ekki í boði


4

4

403.00 m2

851.00 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 2402502

Glæsilegt einbýlishús á eftirsóknarverðum stað í Moraira við norður Costa Blanca. Staðsett aðeins 50m frá ströndinni, með stórkostlegu útsýni yfir Miðjarðarhafið og Calpe garðinn. Bærinn sjálfur, Moraira, er í aðeins 10 mínútna akstursfjarlægð, þar sem finna má alla nauðsynlega þjónustu.

Nútímalegt einbýlishús á tveimur hæðum með kjallara, 4 svefnherbergjum og 4 baðherbergjum og byggt á 851m2 lóð. Aðalhæðin samanstendur af rúmgóðri opinni stofu, með stóru eldhúsi og borðstofu. Gengið er í kjallarann innan úr húsinu. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi. Stórir gluggar í húsinu snúa í suður og nýta náttúrulega birtu með framúrskarandi útsýni yfir hafið. Í kjallara er ennfremur góð birta þar sem stórir gluggar út í svokallað patio hleypa dagsbirtunni inn en rýmið í kjallaranum má nýta sem líkamsræktaraðstöðu, heimabíó eða gestaíbúð. Tvöfaldur bílskúr er í kjallara.

Húsið er hannað með ýmsa aukahluti í huga, afhent tilbúið til uppsetningar á loftkælingu/hitun, fullbúið hannað eldhús með eldunaraðstöðu á eyju, gólfhiti, snjallkerfi, þjófavarnarkerfi og eftirlitsmyndavélar fylgja húsinu, ásamt infinity sundlaug og tvöföldum bílskúr.

See more...

  • einkasundlaug
  • eigin garður
  • einkabílastæði
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa Blanca Norður, Marina Alta, Moraira

Moraira er fallegt Miðjarðarhafsþorp á milli Calpe og Jávea, og ber af vegna náttúrulegra stranda og kristalstærra víka. Fasteignaframboðið í Moraira samanstendur aðallega af einstökum þéttbýliskjörnum með lúxuseinbýlum. Einn af eftirlætisstöðum viðskiptavina sem leita eftir fyrsta flokks húsnæði við ströndina.

Moraira veitir íbúum öryggi, þjónustu, gott loftslag og óviðjafnalegt útsýni yfir Miðjarðarhafið. Skoðið húsnæði við ströndina í Moraira:

  • 75 km
  • 67 km
  • 68 km
  • 0 km
  • 66 km
  • 30 km

Nánari upplýsingar um Moraira

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Hafa samband
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.