Lúxus einbýlishús með einkasundlaug í Finestrat

Costa Blanca Norður, Marina Baja, Benidorm, Finestrat

Frá 64.801.000 kr
Frá 473.000

3

3

130.50 m2

407.00 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 2050881

Nýr kjarni húsa í Sierra Cortina, Finestrat. Svæðið er umkringt fjöllum og nálægt hafinu, hið fullkomna jafnvægi. Í nágrenninu má finna verslanakjarnann í Finestrat með allri nauðsynlegri þjónusta og aðeins 10 mínútna akstur er til Benidorm og skemmtigarðanna á svæðinu. Auðveld aðkoma er að svæðinu um AP-7 hraðbrautina.

Einbýlishúsin eru byggð á 407m2-495m2 lóðum en einnig eru í boði parhús á 307m2-343m2 lóðum. Í báðum gerðum húsa eru 3 svefnherbergi og 3 baðherbergi. Glæsileg hönnun með opinni stofu, borðstofu og eldhúsi og stórum tvöföldum gluggum sem gerir rýmið bjart og fallegt. Tvöföld lofthæð er í stofu í einbýlishúsunum. Á jarðhæð er einnig svefnherbergi og baðherbergi. Tvö svefnherbergi og 2 baðherbergi er að finna á efri hæð. Bæði herbergin hafa aðgang að verönd.

Á verönd húsanna er markísa og þaðan er gengið út í garðinn og sundlaugarsvæðið. Loftkæling/hitun fylgir húsunum, gólfhiti á baðherbergjum, fataskápar í öllum herbergjum og bílastæði á lóð.
See more...

  • Einkasundlaug
  • Verönd : 54.25m2
  • Eigin garður
  • Einkabílastæði
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa Blanca Norður, Marina Baja, Benidorm, Finestrat

  • A 56 km
  • 43 km
  • 43 km
  • A 3 km
  • 41 km
  • 3 km

Nánari upplýsingar um Benidorm

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Svipaðar fasteignir

Hafa samband
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.