Íbúð á jarðhæð með útsýni yfir golfvöll í Font del Llop

Costa Blanca Suður, Bajo Vinalopó, Elche, Aspe

frá 46,531,000 kr
frá 310.000€

2

2

87.65 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 3077269

Kjarninn er við golfvöllinn Font del Llop, í þorpinu Aspe, við suður Costa Blanca. Í klúbbhúsinu er golfverslun og veitingastaður þar sem boðið er uppá girnilega Miðjarðarhafsrétti. Stórkostlegar strendur og nágrannaborgirnar Alicante og Elche, sem bjóða upp á mikið úrval þjónustu, eru aðeins í 20 mínútna akstursfjarlægð. Náttúrulegt umhverfi og temprað loftslag gerir þetta að kjörnu svæði fyrir áhugamenn um útivist allt árið um kring.

Í boði eru íbúðir með 2 eða 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum (eitt en-suite), rúmgóðri stofu, borðstofu og eldhúsi. Velja má milli tveggja tegunda eigna; jarðhæð með stórri verönd og aðgangi að sameiginlegum garði og sundlaug eða efri hæð með eigin þakverönd með sólskýli eða pergólu. Allar íbúðirnar snúa í suður með útsýni yfir golfvöllinn. Á sameiginlegu svæði er stór sundlaug og bílastæði.

Allar íbúðirnar eru með loftkælingu/hitun sem stýra m

See more...

  • verönd
  • sameiginleg sundlaug
  • sameiginlegur garður
  • sameiginleg bílastæði
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa Blanca Suður, Bajo Vinalopó, Elche, Aspe

Bærinn Aspe liggur við borgina Elche og er í um 20 km. fjarlægð frá ströndinni.

Aðdráttarafl íbúðabyggðarinnar sem sprottið hefur upp við mörk bæjarins eru án efa úrvalsgæði og verð, svo að ekki sé minnst á alla þá þjónustu sem hægt er að finna í Elche. Fyrir þá sem leita að einbýli eða íbúð á góðu verði getur fasteignaúrval okkar í Aspe verið góður kostur. Hér má sjá fasteignaframboðið í Aspe

  • 24 km
  • 19 km
  • 18 km
  • 18 km
  • 19 km
  • 44 km

Nánari upplýsingar um Aspe

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Hafa samband
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.