Nútíma einbýlishús með kjallara í Benimar, Rojales

Costa Blanca Suður, Vega Baja (Costa), Ciudad Quesada - Rojales

Frá 36.635.670 kr
Frá 264.900

3

3

239.00 m2

240.47 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 1881022

Nýr kjarni einbýlishúsa í Benimar, fallegu og friðsælu svæði sem tilheyrir bænum Rojales. Hverfið er nálægt allri þjónustu og umkringt fallegri náttúru. Tilvalin staðsetning fyrir þá sem vilja frið og ró en aðgengi að þjónustu innan seilingar.

Kjarninn hefur 9 einbýlishús, hvert á sinni lóð, með stórum veröndum. Húsin hafa 3 svefnherbergi og 3 baðherbergi en tvö þeirra eru ensuite, ásamt kjallara. Á jarðhæð er rúmgóð opin stofa og eldhús og stórt svefnherbergi með fataskáp. Á annarri hæðinni eru 2 svefnherbergi til viðbótar, einnig með fataskápum. Á þeirri hæð eru litlar svalir. Útisvæðið samanstendur af hellulagðri verönd og eigin bílastæði inná lóðinni.

Húsin búa að fallegri hönnun og fyrsta flokks frágangi en mögulegt er að gera einhverjar breytingar að vild. Með því að bæta við þakverönd, má njóta fallegs útsýnis yfir svæðið og að auki má bæta við eigin sundlaug (6x2,5m) á lóðinni. Kjallarinn er stór og honum skilað óunnum en þar má velja um að bæta við herbergjum, sem dæmi.
See more...

  • Verönd : 177m2
  • Einkabílastæði
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa Blanca Suður, Vega Baja (Costa), Ciudad Quesada - Rojales

  • A 36 km
  • 26 km
  • 18 km
  • A 6 km
  • 17 km
  • 6 km

Nánari upplýsingar um Ciudad Quesada - Rojales

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Hafa samband
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.