Formentera del Segura

Formentera del Segura er dæmigert spænskt þorp í Alicante héraði, sem staðsett er á bökkum Río del Segura. Friðsælt svæði til að njóta náttúrulegs umhverfis en stutt er að aka til helstu ferðamannasvæða, svo sem Guardamar, Torrevieja og Orihuela Costa.

Lestu meira

Gott úrval af daglegum þægindum má finna í þorpinu, auk vikulegs útimarkaðar þar sem kaupa má ýmsar afurðir bænda á svæðinu. Glæsilegar strendur Guardamar eru aðeins 10 km í burtu, sem gerir Formentera að kjörnum stað til að njóta hefðbundins spænsks lífsstíls.

Valdar eignir

Fasteign á Spáni ­fríir bæklingar

Fáðu fría bæklinga!

Við hjá Medland viljum aðstoða þig við leitina að réttu fasteigninni við strendur Miðjarðarhafsins. Ráðgjafar okkar geta svarað spurningum þínum og sent þér sérsniðin eignalista sem hentar þínum þörfum og óskum.

Sæktu um núna
  +354 616 0510   Fá aðstoð
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.