Costa Blanca Suður, Vega Baja (Costa), Los Montesinos
REF 4861212
Nútímaleg 2ja hæða einbýlishús með 3 svefnherbergjum og 3 baðherbergjum auk þakverandar. Húsin eru með borðstofuna, stofuna og eldhúsið í einu opnu rými á jarðhæð, auk svefnherbergis, baðherbergis og þvottaaðstöðu. Lítil verönd er aftan við húsin. Á annari hæðinni eru 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi, annað þeirra er hjónaherbergið sem er með baðherbergi inn af og aðgengi út á svalir. Utanáliggjandi stigi leiðir upp á frábæra 43 m2 þakverönd sem er flísalögð og með gervigrasi, sem er kjörin til að njóta miiðjarðarhafsloftslagsins.
Öll húsin eru með tengi fyrir loftkælingu, fullbúna fataskápa, sundlaug með tengi fyrir hitapumpu, bílastæði og hleðslubúnað fyrir rafbíla.
Costa Blanca Suður, Vega Baja (Costa), Los Montesinos
Los Montesinos er lítið þorp við Suður Costa Blanca, í um 10 mín. akstursfjarlægð frá Torrevieja.
Þetta er fullkomið þorp fyrir þá sem vilja setjast að, með allri nauðsynlegri þjónustu, umkringt ökrum og nálægt ströndinni. Skoðið fasteignaframboðið í Los Montesinos:
Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?
Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum