Íbúð með garði í Villamartín

Costa Blanca Suður, Vega Baja (Costa), Orihuela Costa, Villamartin

Frá 26.277.000 kr
Frá 190.000

2

2

86.99 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 2070036

Nýr íbúðakjarni í Villamartín, vinsælu íbúðahverfi í Orihuela Costa. Tilvalin staðsetning hvort sem er fyrir sumardvöl eða heilsársbúsetu. Nálægt þremur golfvöllum, fjölmörgum verslunarkjörnum og verslunarmiðstöðinni Zenia Boulevard. Strendur Orihuela Costa eru í innan við 10 mínútna akstursfjarlægð og svæðið er vegalega vel tengt helstu borgum og bæjum eins og Torrevieja og Alicante í norðri, og Pilar de la Hordada og San Pedro í suðri.

Í boði eru íbúðir með 2 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum, ýmist á jarðhæð með garði, miðhæð með svölum eða efstu hæð með þakverönd. , Allar íbúðir eru með rúmgóðri stofu, eldhúsi og borðstofu. Fataskápar eru í svefnherbergjum og í hjónaherbergi er sér baðherbergi. Jarðhæðareignir og eignir á miðhæðum hafa yfirbyggðar verandir og íbúðir á efstu hæð hafa þakverönd sem er búin pergólu að hluta.

Sameiginlegt svæði samanstendur af sundlaug fyrir fullorðna og börn, görðum og bílastæðum. Allar eignir eru afhentar tilbúnar fyrir uppsetningu á loftkælingu/hitun, gólfhiti er á baðherbergjum og bílastæði fylgir hverri eign.
See more...

  • Verönd : 37.17m2
  • Sameiginleg sundlaug
  • Sameiginlegur garður
  • Sameiginleg bílastæði
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa Blanca Suður, Vega Baja (Costa), Orihuela Costa, Villamartin

  • A 56 km
  • 6 km
  • 26 km
  • A 4 km
  • 6 km
  • 1 km

Nánari upplýsingar um Orihuela Costa

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Hafa samband
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.