Einbýlishús í Villamartin

Costa Blanca Suður, Vega Baja (Costa), Orihuela Costa, Villamartin

frá 36,895,000 kr
frá 235.000€

3

2

103.11 m2

140.01 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 237727

Nýr kjarni af einbýlishúsum nálægt Villamartin golfvellinum, í rólegu hverfi þar sem alla þjónustu má finna í nágrenninu, svo sem La Plaza de Villamartín og Zenia Boulevard verslunarmiðstöðina en kjarninn er auk þess í aðeins nokkurra kílómetra fjarlægð frá ströndum Orihuela Costa. Húsin eru á tveimur hæðum auk þakverandar og samanstanda af 3 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, verönd og stofu sem opin er inní nútíma eldhús. Eignirnar standa á allt að 178.25m2 lóðum og hafa bílastæði á lóð, eru klárar fyrir uppsetningu á loftkælingu og með gólfhita á baðherbergjum. Semja má um einkasundlaug.
Góðar eignir á góðu verði.
See more...

  • verönd
  • eigin garður
  • einkabílastæði
  • þakverönd
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa Blanca Suður, Vega Baja (Costa), Orihuela Costa, Villamartin

Villamartín er íbúðabyggð við Orihuela Costa sem byggð var við samnefndan gólfvöll, Golfklúbbinn Villamartín. Völlurinn var byggður og hannaður af P. Puttman, og vígður árið 1972. Mikil gróðursæld hefur dafnað á þeim tæplega 50 árum sem liðið hafa frá opnun vallarins, sem gerir umhverfi hans einstaklega fagurt.

Fyrir þá sem vilja njóta lífsins í náttúrlegu umhverfi, nálægt ströndinni sem er í 5 km. fjarlægð, er Villamartín án efa besti kosturinn á Costa Blanca. Hér eru fasteignirnar í Villamartín:

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Hafa samband
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.