Costa Blanca Suður, Vega Baja (Costa), Orihuela Costa, Villamartin
Þessi eign er ekki í boði
REF 4151472
Nýr kjarni af íbúðum í Villamartín, mjög nálægt golfvellinum og Villamartin Plaza, með alla þjónustu sem þetta vinsæla hverfi hefur uppá að bjóða í næsta nágrenni og í aðeins 5 mínútna akstursfjarlægð frá Zenia Boulevard verslunarmiðstöðinni og í 10 mínútna fjarlægð frá stórkostlegum ströndum Orihuela Costa.
Boðið er uppá mismunandi tegundir íbúða; íbúðir á jarðhæð með garði, íbúðir á miðhæð og efstu hæðar íbúðir með þakverönd. Í öllum íbúðum er opið eldhús, stofa og borðstofa, 2 eða 3 svefnherbergi, 2 baðherbergi, yfirbyggðar salir og þeim fylgir bílastæði úti bílastæði. Í garðinum er stór sameiginleg sundlaug og rúmgóður garður.
Costa Blanca Suður, Vega Baja (Costa), Orihuela Costa, Villamartin
Villamartín er íbúðahverfi við Orihuela Costa, byggt við golfvöllinn Villamartín. Völlinn hannaði P. Puttman og var hann vígður árið 1972. Mikil gróðursæld er við völlinn eftir öll þessi ár.
Fyrir þá sem vilja njóta lífsins í aðeins 5 km fjarlægð frá ströndinni, er Villamartín góður kostur, enda næg þjónusta í hverfinu.
Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?
Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum