Enda raðhús með þakverönd og sundlaug í Orihuela Costa

Costa Blanca Suður, Vega Baja (Costa), Orihuela Costa, Villamartin

frá 46,943,000 kr
frá 314.000€

3

2

100.45 m2

119.36 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 4947386

Nýr kjarni raðhúsa í Orihuela Costa á suðurströnd Costa Blanca. Kjarninn er nálægt allri þjónustu, s.s. matvöruverslunum, börum, veitingastöðum, bönkum og apótekum, auk þess er kjarninn í innan við 10 mínútna akstursfjarlægð frá Zenia Boulevard verslunarmiðstöðinni  og ströndinni á Orihuela Costa. Svæðið er kjörið fyrir golfara en Villamartín golfvöllurinn er í um 5 mínútna fjarlægð, þá er stutt í Blue flag strendurnar sem bjóða upp á alls kyns vatnasport.

Kjarninn er með raðhúsum sem hvert er með sína sundlaug, 3 svefnherbergi og 2 baðherbergi, á 2 hæðum auk þakverandar. Jarðhæðin er með opnu skipulagi og opnast út á verönd útfrá borðstofunni og stofunni. Á jarðhæðinni er svefnherbergi og baðherbergi. Hin tvö svefnherbergin eru á 2. hæð húsanna, þar er einnig baðherbergi og svalir. Innangengt er á þakveröndina sem er fullkomin til að njóta Miðjarðarhafsloftslagsins á Costa Blanca.

Öll húsin eru með fullbúið eldhús, tengi fyrir loftkælingu, fullbúin baðherbergi með handklæðaofni, einkasundlaug með útisturtu, innlendum plöntum og útieldhúsi á þakveröndinni.

 

See more...

  • einkasundlaug
  • verönd
  • þakverönd
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa Blanca Suður, Vega Baja (Costa), Orihuela Costa, Villamartin

Villamartín er íbúðahverfi við Orihuela Costa, byggt við golfvöllinn Villamartín. Völlinn hannaði P. Puttman og var hann vígður árið 1972. Mikil gróðursæld er við völlinn eftir öll þessi ár.

Fyrir þá sem vilja njóta lífsins í aðeins 5 km fjarlægð frá ströndinni, er Villamartín góður kostur, enda næg þjónusta í hverfinu.

  • 57 km
  • 6 km
  • 22 km
  • 3 km
  • 3 km
  • 2 km

Nánari upplýsingar um Villamartin

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Hafa samband
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.