Nútíma einbýli með einkasundlaug í Daya Vieja

Costa Blanca Suður, Vega Baja (Interior), Daya Vieja

Þessi eign er ekki í boði


3

3

137.00 m2

183.00 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 1914392

Nútíma einbýlishús staðsett í Daya Vieja, í hjarta Costa Blanca. Stutt er að aka til bæjanna Almoradi og Rojales, og að ströndum Guardamar. Eignirnar eru nálægt nauðsynlegri þjónustu eins og matvöruverslunum, bönkum, apótekum og íþróttamannvirkjum. Vinsælir golfvellir á svæðinu, svo sem La Marquesa og La Finca, eru skammt undan.

Í boði eru tveggja hæða einbýlishús, björt, með stórum gluggum í öllum herbergjum, auk tvöfaldrar lofthæðar í stofunni. Í húsunum eru 3 svefnherbergi og 3 baðherbergi en aðalsvefnherbergið er á jarðhæð. Opin stofa, borðstofa og fullbúið eldhús. Gengið er út á rúmgóða verönd sem er að hluta til yfirbyggð og sundlaug er í garðinum. Á efri hæð húsanna eru tvö stór svefnherbergi til viðbótar, en svalir eru við herbergið sem snýr að sundlauginni. Á lóðinni er enn fremur einkabílastæði. Bæta má við þakverönd en húsin snúa ýmist til norðurs eða suðurs.
See more...

  • einkasundlaug
  • verönd
  • einkabílastæði
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa Blanca Suður, Vega Baja (Interior), Daya Vieja

Daya Vieja og Daya Nueva eru tveir litlir nágrannabæir staðsettir í hjarta Vega Baja svæðisins. Svæðið einkennist af landbúnaði, sérstaklega ræktun á þistilhjörtum og kartöflum.

Undanfarin ár hafa bæirnir tekið miklum breytingum þökk sé byggingu á fasteignum sem ætlaðar eru ferðamönnum en framboðið einkennist af einbýlishúsum á mjög góðu verði þar sem rólegt umhverfi, umkringt náttúru einkennir næsta nágrenni. Aðeins 10 km eru að ströndum Guardamar og bæirnir eru einnig mjög nálægt helstu ferðamannastöðum í nágrenninu, svo sem Santa Pola, Torrevieja eða Orihuela Costa.

  • 28 km
  • 16 km
  • 20 km
  • 5 km

Nánari upplýsingar um Daya Vieja

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Hafa samband
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.