Einbýlishús með 3 svefnherbergjum og sundlaug í Dolores, Alicante

Costa Blanca Suður, Vega Baja (Interior), Dolores

Þessi eign er ekki í boði


3

2

144.46 m2

141.04 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 4860420

Nýr kjarni einbýlishúsa í spænska þorpinu Dolores, sem er í Alicante héraði. Þorpið býður upp á mikla þjónustu, s.s. matvöruverslanir, búðir, bari, veitingastaði, banka, apótek, heilsugæslu og ýmis tækifæri til íþróttaiðkunar. Hinar stórkostegu strendur La Marina og Guardamar eru einungis í 15-20  mínútna akstursfjarlægð og flugvöllurinn í Alicante er í tæplega 30 mínútna fjarlægð. Kjarninn er nálgt AP7 hraðbrautinni sem gerir það auðvelt að aka til annarrra svæða, s.s. til Alicante, Elche, Torrevieja og Santa Pola á innan við 30 mínútum.

Nútímaleg einbýlishús á tveimur hæðum  með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum. Á jarðhæðinni er rúmgóð borðstofa, stofa og eldhús í opnu rými sem opnast út á verönd, sem er yfirbyggð að hluta, og út á sundlaug.  Á jarðhæðinni er gestasalerni og þvottahúsið með verönd fyrir framan. Á annarri hæð húsanna eru svefnherbergin 3 og 2 baðherbergi. Hjónaherbergið er með fataherbergi. Hönnun húsanna er nútímaleg þar sem hlýr viður mætir náttúrusteini og viðarbitum.

See more...

  • einkasundlaug
  • verönd
  • eigin garður
  • einkabílastæði
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa Blanca Suður, Vega Baja (Interior), Dolores

Dolores er bær inni í landi við suður Costa Blanca, í um 20 km. fjarlægð frá ströndu. Þar er að finna dæmigerða Miðjarðarhafssveit, með víðáttumiklum appelsínu - og sítrónuökrum.

Fyrir þá sem kjósa ró og frið, hlýja vetur og rúmgóðar fasteignir á góðu verði, er Dolores mjög góður kostur. Þar er að finna áhugaverðar nýbyggingar, nútímaleg einbýli í gæðaflokki á samkeppnishæfum verðum. Hikið ekki og skoðið fasteignirnar í Dolores

  • 26 km
  • 26 km
  • 12 km
  • 11 km
  • 20 km
  • 6 km

Nánari upplýsingar um Dolores

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Hafa samband