Fasteignir í Águilas

Águilas er syðsti puntkur Murcia og liggur upp við Andalúsíu. Águilas er fræg fyrir strendur, hefðir sem tengjast hafinu og auðugan menningararf.

Lestu meira

Þökk sé höfninni er í Águilas að finna framúrskarandi matargerðalist sem byggir á ferskum sjávarréttum og fiski. Eins er þar að finna úrval siglingaíþrótta. Hægt er að kafa, stunda seglbretta- og seglbátasiglingar eða þá prófa tvíbolung. Fyrir fólk sem kýs tómstundir á landi eru fjölmargar áhugaverðar gönguleiðir í nágrenninu, eins og sú sem liggur frá Águilas að Calarreona, en hún liggur alfarið meðfram sjónum. Í stuttu máli, mætast hér menning og hefðir við Miðjarðarhafið og því er Águilas eftirlæti allt árið um kring til að njóta þess besta sem lífið býður uppá.

Listi yfir fasteignir í Águilas

Sjá allar fasteignir við Águilas

Valdar eignir

Fasteign á Spáni ­fríir bæklingar

Fáðu fría bæklinga!

Við hjá Medland viljum aðstoða þig við leitina að réttu fasteigninni við strendur Miðjarðarhafsins. Ráðgjafar okkar geta svarað spurningum þínum og sent þér sérsniðin eignalista sem hentar þínum þörfum og óskum.

Sæktu um núna
  +354 800 4149   Fá aðstoð
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.