Íbúð með verönd og útsýni yfir sjóinn í Águilas

Costa Cálida, Costa Murcia Sur, Águilas

Frá 21.739.400 kr
Frá 146.000

2

2

68.18 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 2263415

Nýr íbúðakjarni í Águilas, við Costa Cálida. Aðalbærinn Águilas liggur í 15 mínútna akstursfjarlægð, þar sem allar daglegar nauðsynjar eru í boði. Svæðið státar af 35 sandströndum og er nálægt friðlöndum Cabo Cope og Punta de Calnegre, með mörgum gönguleiðum og þremur fallegum fjallgörðum. Þökk sé tempruðu loftslagi á svæðinu er staðurinn kjörinn til dvalar hvenær sem er ársins og hægt að njóta útivistar eins og að spila golf, stunda vatnsíþróttir og fara í gönguferðir.

Kjarninn samanstendur af íbúðum með 1, 2 eða 3 svefnherbergjum, af mismunandi gerðum; jarðhæð með verönd, miðhæð með verönd eða þakverönd og efstu hæð með stórri verönd. Þá er einnig í boði íbúð á tveimur hæðum, með 3 svefnherbergjum. Íbúðirnar samanstanda af opinni stofu, borðstofu og eldhúsi. Hjónaherbergin eru öll með en-suite baðherbergi. Frá verönd, útaf stofunni, má njóta sólarupprásar eða sólarlags við sjóinn, allt eftir því hvernig íbúðin snýr. Velja má um ýmislegt og eignunum fylgir loftkæling/hitun og hluti eldhústækja.

Frábært sameiginlegt svæði inniheldur tvær stórar sundlaugar, svæði til afslöppunar, sólbekki og sólhlífar, garða, útivistarsvæði, líkamsræktaraðstöðu utanhúss og leiksvæði fyrir börn. Hægt er að komast í bílakjallarann um rafknúið hlið og hvert bílastæði er tilbúið fyrir uppsetningu á rafhleðsluaðstöðu fyrir rafbíla.
See more...

  • Verönd : 16.21m2
  • Sameiginleg sundlaug
  • Sameiginlegur garður
  • Sameiginleg bílastæði
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa Cálida, Costa Murcia Sur, Águilas

  • A 73 km
  • 3 km
  • 3 km
  • A 0 km
  • 31 km
  • 19 km

Nánari upplýsingar um Águilas

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Hafa samband
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.