TILBÚIÐ TIL AFHENDINGAR! Íbúð með útsýni yfir golfvöllinn í Mar Menor

Costa Cálida, Costa Murcia Sur, Murcia Inland

frá 15,407,100 kr
frá 96.900€

2

2

111.73 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 2710524

Íbúðakjarni við Mar Menor Golf Resort, í aðeins nokkurra mínútna akstursfjarlægð frá bænum Los Alcázares og ströndum Costa Cálida. Svæðið er stórt og þar er eftirlit allan sólarhringinn, garðar og ýmis þjónusta, svo sem stórmarkaður, banki, pósthús og 5 stjörnu hótel. Klúbbhúsið býður upp á góða aðstöðu til íþrótta- og tómstundaiðkana, svo sem heilsulind, líkamsræktarstöð, paddle og tennisvelli. Njóta má matargerðar sem kennd er við Murcia hérað eða alþjóðlegra veitingastaða á svæðinu og strendur Costa Cálida eru í aðeins 10 mínútna akstursfjarlægð. Skíðabrekkur Sierra Nevada eru að auki í aðeins 3ja klukkustunda fjarlægð með bíl.

Íbúðirnar eru í Miðjarðarhafsstíl og velja má um 1, 2 eða 3 svefnherbergi, ýmist á jarðhæð, miðhæð eða efstu hæð. Flestar íbúðirnar hafa útsýni yfir golfvöllinn en eignirnar snúa í ólíkar áttir. Stofan er opin og tengist borðstofu og eldhúsi og í hjónaherbergi er en-suite baðherbergi.
Hver blokk hefur aðgang að sameiginlegri sundlaug fyrir fullorðna og börn.
See more...

  • verönd
  • sameiginleg sundlaug
  • sameiginlegur garður
  • sameiginleg bílastæði
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa Cálida, Costa Murcia Sur, Murcia Inland

Murcia svæðið, inni í landi, er tilvalið fyrir þá sem vilja hvílast eða stunda íþróttir og njóta fallegrar náttúru og góðrar matargerðar.

Svæðið er eitt stærsta framleiðslusvæði ávaxta, grænmetis og blóma í Evrópu, auk þess sem þekktar vínekrur eru í Jumilla, Bullas og Yecla með tilheyrandi vínbúgörðum og framleiðslu. Náttúran er falleg í Murcia og má þar nefna Sierra Espuña og Ricote dalinn en Murcia er ennfremur rík að listum og menningararfi. Í Murcia er framúrskarandi Miðjarðarhafsloftslag og fasteignamarkaðurinn býður uppá gæðaeignir á mjög góðu verði, aðallega einbýlishús.

  • 28 km
  • 19 km
  • 37 km
  • 32 km

Nánari upplýsingar um Murcia Inland

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Hafa samband
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.