Glæsileg einbýlishús með 4 svefnherbergjum og þakverönd við Condado de Alhama de Golf, Murcia

Costa Cálida, Costa Murcia Sur, Murcia Inland

frá 55,683,650 kr
frá 369.500€

4

3

149.00 m2

452.00 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 3073466

Kjarni einbýlishúsa við Condado de Alhama golfvöllinn, í aðeins 15 mínútna akstursfjarlægð frá ströndum Mazarrón, við Costa Calida. Á svæðinu er verslanakjarni fyrir allar daglegar þarfir, barir og veitingastaðir ásamt aðstöðu til íþróttaiðkana og sjálfum golfvellinum, sem er 18 holu. Helstu borgir í nágrenninu, svo sem Murcia, Cartagena og Alicante eru vel tengdar vegalega séð og svæðið er í 30 mínútna akstursfjarlægð frá alþjóðaflugvellinum í Murcia.

Nútímaleg einbýlishús á einni hæð, með þakverönd og vali um 2, 3 eða 4 svefnherbergi. Öll húsin eru með opinni stofu, borðstofu og nútímalegu eldhúsi. Glerhurðar í stofu opnast út á stóra verönd með stórkostlegu útsýni yfir golfvöllinn. Stórir garðar eru við húsin eða á bilinu 104m2 til 286m2.

Húsin eru tilbúin til uppsetningar á loftkælingu/hitun, þeim fylgja fataskápar, þjófavarnakerfi, garður, myndavéladyrasími, sjálfvirkt hlið og bílastæði á lóð. Velja má um ýmislegt aukalega, svo sem eigin sundlaug, lýsingu, húsgögn eða gólfhita á baðherbergjum.

See more...

  • eigin garður
  • einkabílastæði
  • þakverönd
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa Cálida, Costa Murcia Sur, Murcia Inland

Murcia svæðið, inni í landi, er tilvalið fyrir þá sem vilja hvílast eða stunda íþróttir og njóta fallegrar náttúru og góðrar matargerðar.

Svæðið er eitt stærsta framleiðslusvæði ávaxta, grænmetis og blóma í Evrópu, auk þess sem þekktar vínekrur eru í Jumilla, Bullas og Yecla með tilheyrandi vínbúgörðum og framleiðslu. Náttúran er falleg í Murcia og má þar nefna Sierra Espuña og Ricote dalinn en Murcia er ennfremur rík að listum og menningararfi. Í Murcia er framúrskarandi Miðjarðarhafsloftslag og fasteignamarkaðurinn býður uppá gæðaeignir á mjög góðu verði, aðallega einbýlishús.

  • 32 km
  • 56 km
  • 33 km
  • 20 km
  • 61 km
  • 57 km

Nánari upplýsingar um Murcia Inland

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Hafa samband