TILBÚIÐ TIL AFHENDINGAR! Íbúð með 2 svefnherbergjum í lokuðu hverfi í Murcia

Costa Cálida, Costa Murcia Sur, Murcia Inland

frá 16,668,000 kr
frá 120.000€

2

2

96.50 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 3075985

Íbúðakjarni við Hacienda del Álama golfvöllinn í Murcia, með fallegum görðum í Miðjarðarhafsstíl og 8 sameiginlegum sundlaugum fyrir fullorðna og börn. Glæsilegur kjarni innan svæðisins, sem býður íbúum upp á þjónustukjarna með verslunum, börum og veitingastöðum, glæsilegan 18 holu golfvöll og 4* hótel með heilsulind og líkamsræktaraðstöðu.

Í boði eru íbúðir með 2 og 3 svefnherbergjum í ýmsum gerðum; íbúðir á jarðhæð með görðum, íbúðir á miðhæð með stórri verönd, og þakíbúðir með sér þakverönd. Allar íbúðirnar eru með fullbúnu eldhúsi, baðherbergi með nuddbaðkari, marmaragólfi, loftkælingu/hitun, gólfhita á baðherbergjum og innréttuðum skápum. Bílastæði í bílakjallara og 10m2 geymsla fylgir eignunum. Vegna staðsetningar og verðs eru eignirnar tilvalið fjárfestingatækifæri.
See more...

  • verönd
  • þakverönd
  • sameiginleg sundlaug
  • sameiginlegur garður
  • sameiginleg bílastæði
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa Cálida, Costa Murcia Sur, Murcia Inland

Murcia svæðið, inni í landi, er tilvalið fyrir þá sem vilja hvílast eða stunda íþróttir og njóta fallegrar náttúru og góðrar matargerðar.

Svæðið er eitt stærsta framleiðslusvæði ávaxta, grænmetis og blóma í Evrópu, auk þess sem þekktar vínekrur eru í Jumilla, Bullas og Yecla með tilheyrandi vínbúgörðum og framleiðslu. Náttúran er falleg í Murcia og má þar nefna Sierra Espuña og Ricote dalinn en Murcia er ennfremur rík að listum og menningararfi. Í Murcia er framúrskarandi Miðjarðarhafsloftslag og fasteignamarkaðurinn býður uppá gæðaeignir á mjög góðu verði, aðallega einbýlishús.

  • 27 km
  • 29 km
  • 21 km
  • 21 km

Nánari upplýsingar um Murcia Inland

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Hafa samband
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.