Raðhús á einni hæð með þakverönd og garði við golfvöll í Murcia

Costa Cálida, Costa Murcia Sur, Murcia Inland

Þessi eign er ekki í boði


2

2

76.18 m2

144.60 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 3122571

Nútímaleg raðhús við golfvöll í Murcia-héraði, í aðeins 10 mínútna akstursfjarlægð frá ströndum Mar Menor. Úrval daglegra nauðsynja er á svæðinu, svo sem matvöruverslun, golfbúð og veitingastaðir, sem og íþróttaaðstaða eins og 18 holu golfvöllur, tennisvellir, heilsulind og líkamsrækt. Helstu borgir, Murcia og Cartagena bjóða upp á meira úrval þjónustu og menningarstarfsemi, eru hvor um sig í 20 mínútna akstursfjarlægð.

Í boði eru hús á einni hæð, með 2 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum (einu en-suite) og þakverönd og hús á tveimur hæðum með 3 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum og stórri verönd. Báðar gerðirnar hafa rúmgóða opna stofu, borðstofu og eldhús með aðgangi að verönd og garði. Hús á tveimur hæðum hefur sameiginlegt baðherbergi á aðalhæðinni og en-suite hjónaherbergi á efri hæð. Njóta má stórkostlegs útsýnis yfir nærliggjandi svæði og golfvöllin frá þakveröndinni.

Sameiginleg svæði eru með stórri sundlaug og glæsilegum görðum.

Húsin eru hönnuð með það í huga að veita góðri Miðjarðarhafsbirtunni inn í stofuna og eignunum fylgir loftkæling, innbyggðir fataskápar, myndavélardyrasími og bílastæði á lóð. Gegn aukakostnaði má koma fyrir einkasundlaug og/eða útisturtu.

See more...

  • einkabílastæði
  • þakverönd
  • sameiginleg sundlaug
  • sameiginlegur garður
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa Cálida, Costa Murcia Sur, Murcia Inland

Murcia svæðið, inni í landi, er tilvalið fyrir þá sem vilja hvílast eða stunda íþróttir og njóta fallegrar náttúru og góðrar matargerðar.

Svæðið er eitt stærsta framleiðslusvæði ávaxta, grænmetis og blóma í Evrópu, auk þess sem þekktar vínekrur eru í Jumilla, Bullas og Yecla með tilheyrandi vínbúgörðum og framleiðslu. Náttúran er falleg í Murcia og má þar nefna Sierra Espuña og Ricote dalinn en Murcia er ennfremur rík að listum og menningararfi. Í Murcia er framúrskarandi Miðjarðarhafsloftslag og fasteignamarkaðurinn býður uppá gæðaeignir á mjög góðu verði, aðallega einbýlishús.

  • 36 km
  • 13 km
  • 40 km
  • 36 km

Nánari upplýsingar um Murcia Inland

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Hafa samband
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.