Costa Cálida, Costa Murcia Sur, Murcia Inland
REF 4881215
Hefðbundin miðajarðarhafshús þar sem viður og nátttúrusteinn ráða ríkjum. Kjarninn býður upp á hús í mismunandi útgáfum; raðhús með 2 eða 3 svefnherbergjum, byggð á lóðum sem eru 250-600 m2, eða einbýli með 3 svefnherbergjum, byggð á lóðum sem eru 850 m2. Öll húsin eru með stór útisvæði.
Raðhúsin mynda kjarna með sameiginlegri sundlaug og fallegum görðum.
Costa Cálida, Costa Murcia Sur, Murcia Inland
Murcia svæðið, inni í landi, er tilvalið fyrir þá sem vilja hvílast eða stunda íþróttir og njóta fallegrar náttúru og góðrar matargerðar.
Svæðið er eitt stærsta framleiðslusvæði ávaxta, grænmetis og blóma í Evrópu, auk þess sem þekktar vínekrur eru í Jumilla, Bullas og Yecla með tilheyrandi vínbúgörðum og framleiðslu. Náttúran er falleg í Murcia og má þar nefna Sierra Espuña og Ricote dalinn en Murcia er ennfremur rík að listum og menningararfi. Í Murcia er framúrskarandi Miðjarðarhafsloftslag og fasteignamarkaðurinn býður uppá gæðaeignir á mjög góðu verði, aðallega einbýlishús.
Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?
Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum