Íbúð á jarðhæð, með sjávarútsýni, við ströndina í San Juan de Los Terreros

Costa Cálida, Costa Murcia Sur, San Juan de los Terreros

frá 36,249,150 kr
frá 241.500€

2

2

77.63 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 3782795

Íbúðakjarni við ströndina í San Juan de Los Terreros, við strendur Almería. Kjarninn er í stuttri akstursfjarlægð frá fjölbreyttu úrvali daglegra nauðsynja, svo sem matvöruverslunum, verslunum, börum og veitingastöðum. Þetta fallega svæði er tilvalið fyrir náttúru unnendur og býður upp á friðsælt umhverfi fyrir útivist eins og gönguferðir, golf og auðvitað vatnaíþróttir eins og köfun eða siglingar.

Boðið er uppá íbúðir með 2 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum, af tveimur gerðum; jarðhæð með stórri verönd, eða efstu hæð með þakverönd. Báðar státa af opnu alrými sem opnast út á verönd með sjávarútsýni. Hjónaherbergið er með sér baðherbergi.

Gott verð er á eignunum, miðað við staðsetningu og það sem innifalið er í kaupunum; eldhústæki, gólfhiti á baðherbergjum, rafmagnsgluggahlerar, innbyggðir fataskápar, LED lýsing, foruppsetning fyrir loftkælingu, sumareldhús á verönd eða þakverönd, útisturta og einkabílastæði.

Sameiginlega svæðið hefur útsýnis sundlaug og garða, auk göngustíga sem veita beinan aðgang að strandgöngugötunni.

See more...

  • verönd
  • eigin garður
  • bílastæði
  • sameiginleg sundlaug
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa Cálida, Costa Murcia Sur, San Juan de los Terreros

Strandbærinn San Juan de los Terreros tilheyrir Pulpí í Almeríu, sem liggur að Murcia-héraði. Bærinn er þekktur fyrir fallegar strendur og tvær eldfjallaeyjur útaf ströndinni eða Isla de Terreros-Isla Negra Natural.

Á undanförnum árum hefur ferðamennska á svæðinu aukist, þökk sé ströndunum og uppbyggingu þjónustu í kring. Tilvalin staðsetning fyrir íþróttaáhugamenn, sérstaklega þá sem unna vatnaíþróttum. Milt Miðjarðarhafsloftslagið býður uppá að hægt sé að stunda þær allan ársins hring.

  • 105 km
  • 13 km
  • 14 km
  • 0 km
  • 24 km
  • 4 km

Nánari upplýsingar um San Juan de los Terreros

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Hafa samband
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.