Íbúð með 3 svefnherbergjum, stórri verönd og útsýni til hafs í Estepona

Costa del Sol, Costa del Sol Occidental, Estepona

Þessi eign er ekki í boði


3

2

126.06 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 4086557

Glæsilegur íbúðakjarni, aðeins 10 mínútur frá Estepona. Staðsettur á ört vaxandi svæði sem þekkt er sem "Nýja gullna mílan". Á svæðinu er fjölbreytt þjónusta, þar á meðal margir golfvellir, smábátahafnir og verslanamiðstöðvar. Ekki má gleyma umfangsmiklu úrvali menningar- og tómstundastarfs og fjölmörgum Michelin-stjörnu veitingastöðum. Málaga og flugvöllurinn eru í aðeins 45 mínútna akstursfjarlægð.

Kjarninn býður upp á íbúðir með 1-4 svefnherbergjum, fáanlegar í mismunandi útgáfum; jarðhæðir með einkagarði, miðhæðir og þakíbúðir sem rúmgóðum svölum. Allar íbúðirnar eru með eldhúsið, stofu og borðstofu í einu opnu rými sem opnast út á verönd/svalir. Hjónaherbergið er með baðherbergi inn af, sumar með aðgengi þaðan beint út á verönd. Bjartar íbúðirnar ná miklu náttúrulega sólarljósi í mildu miðjarðarhafsloftslaginu. Íbúðirnar eru vel byggðar og þeim fylgir forútbúin loftkæling,eldhústæki, geymsla og bílastæði.

Einkenni kjarnans er 20.000 m2 landslagshannað sameiginlegt svæði, þar sem njóta má framúrskarandi sameiginlegrar aðstöðu en þar eru til dæmis göngustígar, fjórar glæsilegar sundlaugar, heilsulind, líkamsrækt, Work&Fun svæði, kvikmyndahús, og klúbbur fyrir unga fólkið.
See more...

  • verönd
  • sameiginleg sundlaug
  • sameiginlegur garður
  • sameiginleg bílastæði
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa del Sol, Costa del Sol Occidental, Estepona

Einn mest heillandi staðurinn við Costa del Sol er bærinn Estepona. Staðsettur á milli Miðjarðarhafsins og frjósams dals með lækjum og fallegu grænu fjallanna í Sierra Bermeja. Svæðið nýtur milds Miðjarðarhafsloftslags, með árlegum meðalhita upp á 17º og næstum 300 sólríka daga á ári. Allt þetta gerir bæinn að einum mikilvægasta áfangastað ferðamanna og þeirra sem eiga sitt annað heimili á suðurströnd Spánar.

Estepona hefur það besta sem fjöllin og hafið hafa upp á að bjóða. Borgin og svæðið sem henni tengist, býður upp á 23 km af fallegum ströndum með alls kyns þjónustu sem tryggir öryggi og ánægju meðfram einni lengstu strandlengju Málaga héraðs. Estepona smábátahöfnin er uppáhaldsstaður þeirra sem leita að tómstundum og skemmtun á kvöldin, sérstaklega yfir  sumarmánuðina. Sierra Bermeja fjöllin eru tilvalið náttúrusvæði til að njóta alls kyns útivistar, svo sem gönguferða, hjólreiða eða fuglaskoðunar.

  • 71 km
  • 8 km
  • 42 km
  • 1 km
  • 20 km
  • 1 km

Nánari upplýsingar um Estepona

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Hafa samband
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.