San Pedro de Alcántara

San Pedro de Alcántara er bær í Marbella í Málaga héraði. Nafnið nær líka yfir íbúðahverfi og þéttbýliskjarna innan svæðisins. Bærinn er í vesturhluta Marbella og liggur að Estepona og Benahavís til vesturs, Benahavís til norðurs og til austurs um ánna Guadaiza að Nýju Andalúsíu. 

Lestu meira

Í bænum er breið strandgata rétt við hafið sem mælist um 3.5 km og tengist Puerto Banús (Nýju Andalúsíu) og borginni Marbella. 

San Pedro de Alcántara býr einnig að mikilvægri menningarlegri og sögulegri arfleifð, með áhugaverðum eignum eins og Torre de las Bóvedas turninum, La Basílica Vega de Mar kirkjunni og rómversku böðunum.

Listi yfir fasteignir í San Pedro de Alcántara

Sjá allar fasteignir við San Pedro de Alcántara

Valdar eignir

Fasteign á Spáni ­fríir bæklingar

Fáðu fría bæklinga!

Við hjá Medland viljum aðstoða þig við leitina að réttu fasteigninni við strendur Miðjarðarhafsins. Ráðgjafar okkar geta svarað spurningum þínum og sent þér sérsniðin eignalista sem hentar þínum þörfum og óskum.

Sæktu um núna
  +354 800 4149   Fá aðstoð