TILBÚIÐ TIL AFHENDINGAR! Raðhús með 3 svefnherbergjum, kjallara og þakverönd í Mijas Costa

Costa del Sol, Costa del Sol Occidental, Mijas, Mijas Costa

Þessi eign er ekki í boði


3

2

135.47 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 4300899

Kjarni raðhúsa og parhúsa á Mijas Costa svæðinu. Frábær staðsetning, miðja vegu milli Marbella og Málaga borgar, með úrvali af afþreyingu, svo sem golfvöllum, stórbrotnum ströndum og fallegu náttúrusvæði til gönguferða. Með miðlægri staðsetningu og góðum vegatengingum má komast til Marbella á innan við 20 mínútum og til Málaga flugvallar á 30 mínútum. Með þessum stuttu vegalengdum býðst íbúum margvísleg þjónusta og aðstaða, sem gerir þetta að kjörnum stað til að búa allt árið eða til dvalar í fríum.

Raðhús og parhús með 3 svefnherbergjum, á tveimur eða þremur hæðum, auk kjallara. Skipulag í alrými er misjafnt eftir tegund eignar, velja má milli módela með sjálfstæðu eldhúsi, eða módela með opnu eldhúsi, borðstofu og stofu. Hjónaherbergin eru með sér baðherbergi. Allar eignirnar eru með garði, stórum veröndum og einkabílastæði.Sameiginlegt svæð hefur stóra sundlaug og fallega garða.
See more...

  • verönd
  • bílastæði
  • þakverönd
  • sameiginleg sundlaug
  • sameiginlegur garður
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa del Sol, Costa del Sol Occidental, Mijas, Mijas Costa

La Cala, heitir þéttbýli Mijas sem liggur við ströndina. La Cala er hefðbundið þorp sem í dag er miðpunktur 12 km langrar strandlengju. Við strendurnar eru glæsileg íbúðahverfi, hótel og fjöldinn allur af annars konar þjónustu. Á svæðinu má spila golf og tennis og stunda alls kyns vatnaíþróttir, svo sem köfun eða siglingar. Þá má auðvitað baða sig í sjónum eða liggja og sleikja sólina. 

Úr fortíð svæðisins standa eftir fjórir turnar sem voru hluti af varnarvirki andalúsísku strandlengjunnar. Þá hefur hafsbotninn við Mijas mikla vistfræðilega þýðingu en þar er mikil fjölbreytni í dýralífinu og fjöldi evrópskra, afríkanskra, Atlantshafs- og Miðjarðarhafstegunda lifa þar saman í sátt og samlyndi. 

  • 37 km
  • 3 km
  • 9 km
  • 1 km
  • 9 km
  • 1 km

Nánari upplýsingar um Mijas Costa

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Hafa samband
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.