Sotogrande - San Roque

Sotogrande er íbúðahverfi sem tilheyrir sveitarfélaginu San Roque, á svæði Campo de Gibraltar. Sotogrande er staðsett austanmegin í Cádiz héraði, við jaðar Costa del Sol. 

Lestu meira

Fjöldamörg íþróttamannvirki og úrval hótela á svæðinu hefur gert staðinn að einum vinsælasta lúxus áfangastað í Andalúsíu og á Spáni í heild sinni, jafnvel Evrópu allri. 

Sotogrande er einstakt svæði þar sem fjöldamargar íþróttir eru stundaðar. Þar skara fram úr póló meistaramótin sem haldin eru hvert sumar í póló klúbbnum Santa María, sem er einn af þeim bestu í Evrópu á sínu sviði. Sportbátahöfnin og siglingaklúbburinn Real Club Marítimo, sem og frábærir tennis- og paddlevellir, fullkomna framboð íþrótta í þessu þéttbýli sem tilheyrir Cádiz. 

Listi yfir fasteignir í Sotogrande - San Roque

Sjá allar fasteignir við Sotogrande - San Roque

Valdar eignir

Fasteign á Spáni ­fríir bæklingar

Fáðu fría bæklinga!

Við hjá Medland viljum aðstoða þig við leitina að réttu fasteigninni við strendur Miðjarðarhafsins. Ráðgjafar okkar geta svarað spurningum þínum og sent þér sérsniðin eignalista sem hentar þínum þörfum og óskum.

Sæktu um núna
  +354 616 0510   Fá aðstoð
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.