TILBÚIÐ TIL AFHENDINGAR! Raðhús á tveimur hæðum með stórum garði og útsýni til hafs í Mijas Costa

Costa del Sol, Costa del Sol Occidental, Mijas, Mijas Costa

frá 84,656,400 kr
frá 564.000€

3

2

130.85 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 4048967

Kjarni raðhúsa við Mijas-ströndina. Einstakt svæði með miklu úrvali af golfvöllum og hvítum sandströndum. Kjarninn er staðsettur 10 mínútur frá La Cala de Mijas miðbænum, þar sem öll þjónusta og tómstundir eru í boði. Tveir af helstu ferðamannastöðum héraðsins, Marbella og Puerto Banús, eru í aðeins 20 mínútna fjarlægð með bíl, þökk sé góðu vegakerfi. Sömuleiðis eru Málaga og flugvöllurinn í innan við klukkutíma fjarlægð.

Hús á tveimur hæðum, með 3 eða 4 svefnherbergjum og rúmgóðum garði. Ákveðin hús eru með kjallara. Eignirnar snúa í suðvestur og hleypa náttúrulegu ljósi inn í opna setustofu, borðstofu og eldhús. Stórar glerhurðar í stofu opnast út á verönd og garð, þar sem njóta má Miðjarðarhafsloftslagsins og stórbrotins sjávarútsýnis.

Húsin eru með vönduðum frágangi og þeim fylgja eldhústæki, loftkæling og einkabílastæði.

Kjarninn er hannaður með tilliti til landslagsins og með það í huga að skapa jafnvægi við umhverfið og bjóða upp á mikið næði. Sameiginleg svæði hafa stóra garða með göngustígum og sameiginlegar sundlaugar, íþróttaklúbb með heilsulind, líkamsræktarstöð og tennisvelli. Kjarninn er einnig með móttökuþjónustu.
See more...

  • verönd
  • garður
  • bílastæði
  • sameiginleg sundlaug
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa del Sol, Costa del Sol Occidental, Mijas, Mijas Costa

La Cala, heitir þéttbýli Mijas sem liggur við ströndina. La Cala er hefðbundið þorp sem í dag er miðpunktur 12 km langrar strandlengju. Við strendurnar eru glæsileg íbúðahverfi, hótel og fjöldinn allur af annars konar þjónustu. Á svæðinu má spila golf og tennis og stunda alls kyns vatnaíþróttir, svo sem köfun eða siglingar. Þá má auðvitað baða sig í sjónum eða liggja og sleikja sólina. 

Úr fortíð svæðisins standa eftir fjórir turnar sem voru hluti af varnarvirki andalúsísku strandlengjunnar. Þá hefur hafsbotninn við Mijas mikla vistfræðilega þýðingu en þar er mikil fjölbreytni í dýralífinu og fjöldi evrópskra, afríkanskra, Atlantshafs- og Miðjarðarhafstegunda lifa þar saman í sátt og samlyndi. 

  • 31 km
  • 5 km
  • 5 km
  • 0 km
  • 5 km
  • 1 km

Nánari upplýsingar um Mijas Costa

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Hafa samband
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.