Marina Alta Inland

Marina Alta er nyrðsti hluti Costa Blanca strandlengjunnar en Dénia er þar höfuðborg. Þorpin í Marina Alta standa milli fjalla og akra, svo sem víngarða, möndlutrjáa og annarrar ávaxtaræktunar.

Lestu meira

Margir litlir bæir á svæðinu bjóða uppá helling af sögu og hefðum, umkringd fjöllunum í rólegum íbúðahverfum sem einkennast af einbýlishúsum með stórum lóðum og sum hver með útsýni yfir hafið. Þetta á við um bæi eins og Jalón, Orba, Alcalali, Pedreguer og marga aðra en þarna má njóta hins einstaka lífsstíls sem Miðjarðarhafsbúar státa sig af. Í Marina Alta er mjög góð þjónusta, svo sem alþjóðlegir skólar og heilsugæsla en þar má nefna mjög gott sjúkrahús í Dénia sjálfri sem dæmi. Þetta svæði Spánar er enn fremur þekkt fyrir að búa að einu heilnæmasta loftslaginu samkvæmt WHO (World Health Organization).

Listi yfir fasteignir í Marina Alta Inland

Sjá allar fasteignir við Marina Alta Inland

Valdar eignir

Fasteign á Spáni ­fríir bæklingar

Fáðu fría bæklinga!

Við hjá Medland viljum aðstoða þig við leitina að réttu fasteigninni við strendur Miðjarðarhafsins. Ráðgjafar okkar geta svarað spurningum þínum og sent þér sérsniðin eignalista sem hentar þínum þörfum og óskum.

Sæktu um núna
  +354 616 0510   Fá aðstoð
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.