Finndu heimili þitt á Spáni

Það sem stendur uppúr

Útvaldar fasteignir

Costa Blanca - Costa Cálida - Costa del Sol

Þrjú af bestu svæðunum við Miðjarðarhaf austurstrandar Spánar þegar kemur að loftslagi og þægindum. Bestu strendurnar, framúrskarandi framboð dægradvalar og veitingastaða auk stórkostlegs úrvals nýrra fasteigna, hins besta við strendur Spánar. Við bjóðum þér að kynnast eignunum okkar og umhverfi þeirra á þessum tilvalda stað til hvíldar og lífsgæða.

Fréttabréf

Skráðu þig og fáðu bestu tilboðin á nýbyggingum við Miðjarðarhafið.

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Hvað gerir okkur öðruvísi?

  • 1. Fasteignir valdar
    af varkárni
    Á skrám Medland muntu eingöngu finna fasteignir sem mæta hæstu kröfum hvað varðar gæði og kröfur sem gera má til hönnunar. Við höfum valið bestu möguleikana fyrir þig á völdum svæðum. Við seljum ekki fasteignir sem hafa verið teknar yfir af bönkunum og eru í slæmu ásigkomulagi eða endursölueignir í slæmu ástandi í ofbyggðum hverfum. Við kjósum að selja minna og tryggja að viðskiptavinir okkar séu ætíð ánægðir.
  • 2. Nákvæm og áhrifarík
    kynning á eignum
    Við notum ljósmyndir af góðum gæðum, bjóðum upp á lýsingar í smáatriðum og veitum nákvæmar upplýsingar. Vefsíðan okkar er uppfærð daglega, með verðum sem sýna nákvæmt gengi á hverjum degi fyrir sig. Við gefum þér möguleika á að setja þig í samband við okkur beint til að fá meiri upplýsingar um hvaða fasteign sem er, án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu.
  • 3. Skjót svör við
    fyrirspurnum þínum
    Í heimi þar sem nútímatækni þýðir að við erum einungis einu músarklikki frá viðskiptavinum okkar, finnst okkur það vera skylda okkar að svara fyrirspurnum eins fljótt og unnt er. Net- og símaþjónustuverið okkar tryggir þér skjót svör. Við munum senda þér upplýsingarnar sem þú sóttir um á skjótvirkan og áhrifaríkan hátt. Við kærum okkur ekki um að viðskiptavinir okkar eyði tíma sínum í að bíða.
  • 4. Skoðunarferðir
    með leiðsögn
    Besta leiðin til að kynnast þeim fasteignum sem standa þér til boða er að koma í heimsókn til okkar. Við sjáum um allt annað: Við getum aðstoðað þig við bókanir, við getum komið og sótt þig á flugvöllinn ef þú vilt og við munum leiðbeina þér í skoðunarferð um eignirnar sem þú valdir að kynna þér. Við hefjum gjarnan ferðirnar á stuttum fundi með viðskiptavinum til að ganga úr skugga um að við vitum hvers þeir krefjast og tryggjum þannig að eingöngu sé farið í þær fasteignir sem í raun sannri mæta kröfum þínum. Heimsóknir til Spánar eru venjulega stuttar, við viljum nota tímann vel og í það sem máli skiptir.
  • 5. Aðstoð
    við kaup
    Finnirðu fasteign sem þér líkar, munum við aðstoða þig við kaupferlið frá upphafi til enda; semja við byggingaraðilann fyrir þína hönd, aðstoða þig við koma þér í samband við lögmann (Medland mælir með því að sjálfstæður lögmaður sé fenginn til að hafa umsjón með afsalsferlinu), veita þér ráðgjöf um ýmislegt sem snýr að væntanlegu heimili og aðstoða þig við að opna bankareikning eða hvað annað sem þarf að ganga í að gera og snýr að pappírum.
  • 6. Þjónusta
    eftir kaupin
    Frá því augnabliki sem þú ákveður að borga staðfestingargjald og festa þér þannig fasteign og allt þar til þú færð lyklana afhenta og getur byrjað að njóta nýja heimilisins, munum við sjá um að ferlið gangi mjúklega fyrir sig. Við munum leiðbeina þér með pappírsmál, aðstoða þig við umsókn um hvaða gögn sem þú kannt að þurfa á að halda á Spáni, svo sem NIE númer, sem er kennitala fyrir erlenda borgara, gefin út af ríkinu, en nauðsynlegt er að verða sér út um slíkt númer til að geta klárað og skrifað undir afsal. Við munum fylgja þér í Notarí og yfirfara eignina með þér til að tryggja að allt sé í lagi. Ef eignin er enn í byggingu eða verið er að byggja eftir pöntun, munum við taka myndir af framvindu byggingaframkvæmda og ganga úr skugga um að allt fari fram samkvæmt samkomulagi og undirrituðum samningi.
  • Dear Medland people. We want to send you a thank you note, we got our apartment this week and are extremely happy with the service we received from Encarna from Medland, she is great at her work and very helpful and takes good care of the buyers. Kind regards, Maria and Tyffi
    María Einisdóttir and Tyrfingur Tyrfingsson
  • We were looking for an apartment /villa in Spain. We looked in Malaga and Mallorca but we do not find anything. Medland organized an inspection tour of the Alicante area for us. We have established different parameters, eg. within walking distance of the sea and restaurants, not just a tourist area, etc. Bettina received us very well [...] she was very well prepared and took us everywhere. After seeing the houses and apartments, we found a newly built penthouse in Guardamar. [...] We can warmly recommend others to buy a villa or apartment with Medland. They found the perfect opportunity for us and solved all the issues about the purchase.
    Dorte and Arne Rugholt
  • Last spring we decided to buy a house in Spain. We wanted to find the right property and the ideal place to establish our new home. We contacted Medland and kindly helped us reduce our search to what we needed. Steina Jónsdóttir from Medland received us in Spain, showed us the products and informed us about the prices and conditions of sale. We fell in love with one of the houses that showed us [...] After the purchase we took advantage of all the services that Medland offered us, as well as their recommendations in financial, legal, furniture [...] Now, we are delivering our house and we are grateful to be in the good hands of Medland, both in the purchase of the house and of the equipment. I highly recommend Medland, which has given me confidence and security.
    Jón Magnússon
  • After looking for housing in Spain by several parties, we decided to deal with Medland Spain. Everything was really simple, since Steina and the Medland team have proven to be very professional throughout the process. A service of ten.
    Auðunn and Anna
  • I want to express my thanks to the entire Medland team, especially Elena for her excellent work and hospitality! It was a real pleasure to work with such passionate, experienced and customer-oriented people [...] Thanks to Elena, to her energy, competence and attention, we were able to see, evaluate and choose even more than we expected, and I believe that this work must be recognized. With the help of Medland we hope to start our new life in sunny Spain. I would like to thank you once again and wish you good luck and prosperity!
    Andrey Tanyushchev
  +354 800 4149   Fá aðstoð