Alfaz del Pi - El Albir

Alfaz de Pi er bær við Norður Costa Blanca, sem liggur að Altea og Benidorm. Þéttbýliskjarnann er að finna í hlíðum Sierra Helada, um 3 km. upp af ströndinni. Bærinn hefur einnig yfir að ráða 4 km. strönd, þar sem ströndin El Albir stendur fram úr.

Lestu meira

Strönd sett steinum þar sem finna má ýmis konar þjónustu og tómstundir sem boðið er upp á í bænum, ásamt einstöku úrvali af íbúðum. Hér eru margir þéttbýliskjarnar með einbýlishúsum og íbúðum við ströndina, sem eru algengustu húsin á Alfaz del Pi. Mikils metið svæði vegna vel efnaðra íbúanna sem kaupa við ströndina. Skoðið fasteignaframboðið við ströndina í Alfaz del Pi - El Albir.

Listi yfir fasteignir í Alfaz del Pi - El Albir

Sjá allar fasteignir við Alfaz del Pi - El Albir

Valdar eignir

Fasteign á Spáni ­fríir bæklingar

Fáðu fría bæklinga!

Við hjá Medland viljum aðstoða þig við leitina að réttu fasteigninni við strendur Miðjarðarhafsins. Ráðgjafar okkar geta svarað spurningum þínum og sent þér sérsniðin eignalista sem hentar þínum þörfum og óskum.

Sæktu um núna
  +354 616 0510   Fá aðstoð