Algorfa

Algorfa er lítill bær í 10 km. fjarlægð frá strönd og einkennist af gróðursæld og sítrónuökrum. Rólegt og náttúrulegt umhverfi sem engu að síður er fullkomlega staðsett í nágrenni við stóra þéttbýliskjarna, eins og Torrevieja, Guardamar og Orihuela Costa.

Lestu meira

Fólk sem heimsótt hefur Algorfa finnur þar fullkominn stað til að eignast heimili við strandlengjuna. Svo mjög að yfir helmingur íbúa kemur ekki upphaflega þaðan og er bærinn einn af þeim eftirsóttustu á svæðinu. Eitt af aðdráttaröflum Algorfa er fjölbreytt fasteignaúrval, en í boði eru ýmis konar íbúðir, raðhús og einbýli á mjög góðu verði. Auk þess er í bænum vel þekktur golfvöllur, La Finca Golf, sem auk annarrar þjónustu rekur fimm stjörnu hótel og verslanasvæði þar sem finna má úrval veitingastaða. Skoðið fasteignaframboðið í Algorfa.

Yfirlit yfir fasteignir við Algorfa

Sjá allar fasteignir við Algorfa

Valdar eignir

Fasteign á Spáni ­fríir bæklingar

Fáðu fría bæklinga!

Við hjá Medland viljum aðstoða þig við leitina að réttu fasteigninni við strendur Miðjarðarhafsins. Ráðgjafar okkar geta svarað spurningum þínum og sent þér sérsniðin eignalista sem hentar þínum þörfum og óskum.

Sæktu um núna
  +354 616 0510   Fá aðstoð