Benijófar er lítið þorp við Suður Costa Blanca, rétt við hinn vinsæla þéttbýliskjarna Cuidad Quesada, í tíu mínútna akstursfjarlægð frá ströndum Guardamar. Í Benijófar er til dæmis að finna verslana- og veitingahúsakjarna sem þekkist undir nafninu Benimar ásamt öllu því sem prýðir spænskan smábæ.
Fasteignaúrvalið í Benijófar er mjög fjölbreytt, nægir þar að nefna úrval einbýla og raðhúsa. Falleg hönnun á einbýlum og fyrsta flokks gæði á samkeppnishæfu verði. Skoðið fasteignaframboðið í Benijófar
Við hjá Medland viljum aðstoða þig við leitina að réttu fasteigninni við strendur Miðjarðarhafsins. Ráðgjafar okkar geta svarað spurningum þínum og sent þér sérsniðin eignalista sem hentar þínum þörfum og óskum.