Hondón de las Nieves

Hondón de las Nieves er bær inni í landi í Alicante, í Medio Vinalopó héraði. Bærinn er umkringdur Crevillente fjöllunum, möndlu- og olífuræktunum, og  vínekrum.

Lestu meira

Bærinn er með fallegt landslag og er með skemmtilegan bæjarbrag með stóru torgi þar sem mannlífið blómstrar. Á undanförnum árum hafa evrópubúar hvaðan af sest að í Hondón de las Nieves. Rólegt umhverfi með fasteigunum á góðu verði gera þennan bæ að frábærum valkosti til að láta drauminn um að búa á Spáni rætast.

Þrátt fyrir að vera inni í landi er Hondón de las Nieves í rétt um 30 mínútna akstursfjarlægð frá ströndunum í Elche og Alicante.

Listi yfir fasteignir í Hondón de las Nieves

Sjá allar fasteignir við Hondón de las Nieves

Valdar eignir

Fasteign á Spáni ­fríir bæklingar

Fáðu fría bæklinga!

Við hjá Medland viljum aðstoða þig við leitina að réttu fasteigninni við strendur Miðjarðarhafsins. Ráðgjafar okkar geta svarað spurningum þínum og sent þér sérsniðin eignalista sem hentar þínum þörfum og óskum.

Sæktu um núna
  +354 800 4149   Fá aðstoð