La Romana

Þorpið La Romana er inni í landi, á svæði sem kallast Vinalopó við suður Costa Blanca. Svæðið er umkringt vínekrum og möndlutrjám og er þekkt fyrir marmara uppgröft. Þorpið býður upp á grunn þjónustu, með vikulegum götumarkaði á laugardögum. Aðalborgin Elche, með breytt úrval alls kyns þjónustu, og stórbrotnar strendur Arenales del Sol eru í 20 og 30 mínútna akstursfjarlægð. Eins og í öllum spænskum þorpum, býður La Romana uppá margs konar hátíðir, þar á meðal hátíð mára og kristinna í ágúst, auk matarhátíðar á haustin. Þar má fá einbýlishús á stórum lóðum, á samkeppnishæfu verði og friðsælt umhverfið gerir La Romana að aðlaðandi kosti.

Listi yfir fasteignir í La Romana

Sjá allar fasteignir við La Romana

Valdar eignir

Fasteign á Spáni ­fríir bæklingar

Fáðu fría bæklinga!

Við hjá Medland viljum aðstoða þig við leitina að réttu fasteigninni við strendur Miðjarðarhafsins. Ráðgjafar okkar geta svarað spurningum þínum og sent þér sérsniðin eignalista sem hentar þínum þörfum og óskum.

Sæktu um núna
  +354 616 0510   Fá aðstoð
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.