Rincón de la Victoria

Rincón de la Victoria er ferðamannastaður við Costa del Sol, þekktur fyrir sjávarhella og strendur. Sökum nálægðar við borg Málaga (sem liggur í 16 km fjarlægð um hraðbrautina), hefur staðurinn orðið gististaður fjöldamargra þó að enn megi njóta karakters fiskiþorpsins. 

Lestu meira

Rincón de la Victoria tilheyrir og er samþætt höfuðborgarsvæði Málaga. Með íbúafjöldann 49.790 er staðurinn níunda fjölmennasta sveitarfélag héraðsins og annað í röðinni á svæðinu sjálfu, á eftir Vélez-Málaga.

Bærinn er athyglisverður, fyrir utan strendurnar og gróðursælt landslag, fyrir mikilvæga sögulega arfleifð. Þar ber mest á kastalanum Bezmiliana, varnarvirki sem byggt var á átjándu öld.

Rincón de la Victoria fer vaxandi í framboði á dægradvöl, í ferðamannaiðnaði, íþróttaaðstöðu og menningarviðburðum. Allt árið um kring, má gera plön og skipuleggja gott frí, eða einfaldlega njóta lífsins sem einn af bæjarbúum. Það er ávallt eitthvað skemmtilegt á boðstólum. Veðurfarið er tilvalið, alla mánuði ársins. 

Listi yfir fasteignir í Rincón de la Victoria

Sjá allar fasteignir við Rincón de la Victoria

Valdar eignir

Fasteign á Spáni ­fríir bæklingar

Fáðu fría bæklinga!

Við hjá Medland viljum aðstoða þig við leitina að réttu fasteigninni við strendur Miðjarðarhafsins. Ráðgjafar okkar geta svarað spurningum þínum og sent þér sérsniðin eignalista sem hentar þínum þörfum og óskum.

Sæktu um núna
  +354 616 0510   Fá aðstoð
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.