Torrox

Bærinn Torrox er staðsettur við austur Costa del Sol, við rætur Miðjarðarhafsins og við rætur fjallgarðsins Sierra de Almijara. Torrox er eitt sveitarfélaga sem tilheyra La Axarquía og þar er íbúafjöldi tæplega 19.000 manns. Bærinn skiptist í tvö ólík þéttbýli; gamla bæ Torrox sem liggur inni í landi og strandsvæði Torrox þar sem flestir eru búsettir. Þess má geta að þarna má finna eina stærstu nýlendu Þjóðverja á Spáni. 

Lestu meira

Nálægðin við fjöllin og nálægð við strönd, gera það að verkum að hitastigið í Torrox er milt, jafnt að vetri sem sumri. Meðalhitastig á ári er um 18,2 °C og ekki munar miklu milli árstíðanna, þar er suðrænt hitastig að jafnaði. 

Ef eitthvað stendur uppúr í Torrox, eru það strendurnar og söguleg og listræn arfleifð. Nálægt vitanum má finna fornleifar frá tímum Rómverja auk varðturna frá fimmtándu öld. Við mælum með gönguferð um gamla bæinn, um þröngar götur með hvítkölkuðum húsum og svölum sem skreyttar eru litríkum blómum. 

Listi yfir fasteignir í Torrox

Sjá allar fasteignir við Torrox

Valdar eignir

Fasteign á Spáni ­fríir bæklingar

Fáðu fría bæklinga!

Við hjá Medland viljum aðstoða þig við leitina að réttu fasteigninni við strendur Miðjarðarhafsins. Ráðgjafar okkar geta svarað spurningum þínum og sent þér sérsniðin eignalista sem hentar þínum þörfum og óskum.

Sæktu um núna
  +354 616 0510   Fá aðstoð
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.