Alicante

Alicante er höfuðborg héraðsins, staðsett á miðri Costa Blanca og skilur þannig milli norður og suður Costa Blanca.

Lestu meira

Þéttbýliskjarninn er fullkominn fyrir fólk sem kýs að búa í stórborg, með allri þeirri þjónustu sem því fylgir. Á þessu svæði einkenna fasteignaúrvalið eingöngu fyrsta flokks íbúðir við ströndina eða mjög nálægt frægustu strönd borgarinnar, Postiguet-ströndinni. Fjær þéttbýliskjarnanum, en þó við ströndina, er að finna margskonar íbúðasvæði eins og La Albufereta, Cabo Huertas og San Juan ströndina, þar sem húsagerðirnar eru fjölbreyttari. Hér bjóðum við upp á stórkostlegt val einbýla, raðhúsa og íbúða. Hér má sjá fasteignirnar í Alicante.

Yfirlit yfir fasteignir við Alicante

Sjá allar fasteignir við Alicante

Valdar eignir

Fasteign á Spáni ­fríir bæklingar

Fáðu fría bæklinga!

Við hjá Medland viljum aðstoða þig við leitina að réttu fasteigninni við strendur Miðjarðarhafsins. Ráðgjafar okkar geta svarað spurningum þínum og sent þér sérsniðin eignalista sem hentar þínum þörfum og óskum.

Sæktu um núna
  +354 616 0510   Fá aðstoð
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.