Los Altos

Los Altos er vinsælt íbúðahverfi í Torrevieja, staðsett aðeins 5 km frá miðbænum og ströndum borgarinnar. Hverfið er einnig í stuttri akstursfjarlægð frá Orihuela Costa sem býr að frábærum ströndum og fjórum golfvöllum. Þægileg staðsetning þar sem njóta má margra vatnaíþrótta og annarrar afþreyingar, fara á útimarkaði, í verslanir, á bari og veitingastaði og fleira og fleira. Hin vinsæla verslunarmiðstöð La Zenia Boulevard er í aðeins 5 mínútna akstursfjarlægð. Los Altos býður upp á fjölbreytt úrval af fasteignum og er þannig kjörinn staður fyrir dvöl í fríum eða búsetu allt árið um kring.

Listi yfir fasteignir í Los Altos

Sjá allar fasteignir við Los Altos

Valdar eignir

Fasteign á Spáni ­fríir bæklingar

Fáðu fría bæklinga!

Við hjá Medland viljum aðstoða þig við leitina að réttu fasteigninni við strendur Miðjarðarhafsins. Ráðgjafar okkar geta svarað spurningum þínum og sent þér sérsniðin eignalista sem hentar þínum þörfum og óskum.

Sæktu um núna
  +354 800 4149   Fá aðstoð