Íbúðir með einkagarði nálægt Fuengirola

Costa del Sol, Costa del Sol Occidental, Fuengirola

frá 88,159,500 kr
frá 585.000€

2

2

79.05 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 4606047

Íbúðakjarni við Costa del Sol, sem býður fullkomna blöndu af einstöku svæði og friðsælu umhverfi, umkringdur vel hirtum garðsvæðum. Kjarninn er aðeins fimm mínútur frá ströndinni, og á milli bæjanna Fuengirola og Benalmádena, sem eru í 10 og 20 mínútna akstursfjarlægð. Lega lóðarinnar tryggir frábært útsýni yfir Miðjarðarhafið frá kjarnanum. Í boði er úrval af eignum sem henta hverjum sem er.

Íbúðir með 2, 3 og 4 svefnherbergjum, annað hvort á jarðhæð með garði eða efstu hæð með þakverönd. Íbúðirnar búa að nýstárlegri hönnun og hágæða frágangi, umkringdar sameiginlegum svæðum sem hvetja til afslappandi andrúmslofts. Önnur sameiginleg aðstaða er líkamsræktarstöð, sundlaug og sólstólasvæði, leikvöllur fyrir börn, vinnurými, bílastæði og geymslur.

Í íbúðunum eru eldhús með eldhústækjum, loftkæling í setustofu og svefnherbergjum og gólfhiti á baðherbergjum.

See more...

  • verönd
  • eigin garður
  • bílastæði
  • sameiginleg sundlaug
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa del Sol, Costa del Sol Occidental, Fuengirola

Fuengirola er borg sem angar af Andalúsíu og býður uppá víðfeðma strandlengju sem skreytt er stórkostlegum ströndum. Þessi borg í Málaga héraði hefur um langt skeið verið eftirsóttur ferðamannastaður og býður uppá fjölbreytt úrval þjónustu og innviða, svo sem golfvelli, hestabúgarða, skemmtigarða, hótel og veitingastaði, svo ekki sé minnst á menningarhefðir og hátíðir. Menningarlegir viðburðir í Fuengirola, ásamt vinsælum hátíðahöldum, teygja sig yfir árið eins og það leggur sig og endurspegla opið og alúðlegt viðmót innfæddra.  

Íbúafjöldi í borginni er um 80.000 manns, sem gerir hana að fimmta fjölmennasta sveitarfélagi Málaga, á eftir höfuðborginni sjálfri, Marbella, Vélez-Málaga og Mijas.

Fuengirola var stofnuð af Föníkumönnum og um hana fóru Rómverjar, Býsantíumenn, Vestgotar og Múslímar ásamt öðrum þjóðum, þar til hún var opinberlega innlimuð í konungsríki Kastilíu, árið 1485. Í dag er Fuengirola mikilvægur ferðamannastaður sem hýsir um 250.000 manns yfir sumartímann og hagkerfi borgarinnar veltur á ferðamannaþjónustu. 

  • 21 km
  • 4 km
  • 4 km
  • 1 km
  • 5 km
  • 7 km

Nánari upplýsingar um Fuengirola

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Hafa samband