Puerto Banús

Puerto Banús er lúxus bátahöfn og ein sú mikilvægasta í heimi. Hún er hluti af Nýju Andalúsíu (Marbella) í Málaga héraði. Puerto Banús hefur frá opnun, í maí 1970, orðið ein stærsta skemmtimiðstöð við Costa del Sol og öðlast frægð og viðurkenningu á heimsmælikvarða. 

Landfræðileg staðsetning og heimsóknir fjöldamargra heimsfrægra, gera staðinn að aðlaðandi áfangastað á sumrin. Samkvæmt tölum frá bæjarstjórn Marbella, heimsækja nálægt 5 milljónum manna, Puerto Banús á ári hverju.  

Við götur Puerto Banús má finna hátískuverslanir með merkjavöru eins og Louis Vuitton, Dior, Gucci, Versace, Bvlgari og Dolce & Gabbana. Á staðnum eru að auki nokkur stórglæsileg lúxus hótel. 

Listi yfir fasteignir í Puerto Banús

Sjá allar fasteignir við Puerto Banús

Valdar eignir

Fasteign á Spáni ­fríir bæklingar

Fáðu fría bæklinga!

Við hjá Medland viljum aðstoða þig við leitina að réttu fasteigninni við strendur Miðjarðarhafsins. Ráðgjafar okkar geta svarað spurningum þínum og sent þér sérsniðin eignalista sem hentar þínum þörfum og óskum.

Sæktu um núna
  +354 616 0510   Fá aðstoð
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.