Einbýli með 4 svefnherbergum, sundlaug og þakverönd í Ciudad Quesada

Costa Blanca Suður, Vega Baja (Costa), Ciudad Quesada - Rojales

Þessi eign er ekki í boði


4

4

150.80 m2

333.32 m2

Beiðni um upplýsingar um þessa eign

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Merkja sem uppáhalds   |       

REF 4530105

Nútímalegur kjarni einbýlishúsa í Ciudad Quesada, vinsælu íbúðarhverfi við suður Costa Blanca. Svæðið býður uppá alla nauðsynlega þjónustu, eins og matvöruverslanir, banka, apótek, læknastöð og alþjóðlegan skóla. Fyrir náttúruunnendur er La Mata-náttúrugarðurinn skammt frá, með göngu- og hjólaleiðum en sandstrendur Guardamar eru í 15 mínútna akstursfjarlægð. Samstæðan er aðeins 6 mínútur frá La Marquesa golfvellinum og í göngufæri við vatnagarðinn. Svæðið hefur einstakt vegakerfi, sem gerir það mögulegt að komast til Guardamar og Torrevieja á 10 mínútum og Alicante flugvallar á 30 mínútum.

Nútímaleg einbýlishús, fáanleg af mismunandi gerðum; einbýlishús á einni hæð með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum, gestasalerni og þakverönd, tveggja hæða einbýlishús með 3 en-suite svefnherbergjum, gestasalerni, með/án þakverandar og tveggja hæða einbýlishús með 4 svefnherbergjum og 4 baðherbergjum (3 en-suite), auk þakverandar. Öll húsin eru með opnu alrými sem sameinar setustofu, borðstofu og eldhús í eitt rými, með aðgangi að stórri verönd með einkasundlaug.

Í húsunum er loftkæling, eldhústæki, rafdrifnir gluggahlerar, inni- og útilýsing, myndavélardyrasími, foruppsetning fyrir sólarrafhlöður á þaki, einkasundlaug með foruppsetningu fyrir varmadælu og bílastæði á lóð með sjálfvirku hliði. Húsin fá orkuvottorð A sem þýðir fyrirtaks einangrun. 

See more...

  • einkasundlaug
  • yfirbyggð verönd
  • einkabílastæði
  • þakverönd
Más información

Gögnin þín hafa verið send SUCCESSFULLY

Villa hefur komið upp. Vinsamlegast reyndu aftur síðar

Staðsetning

Costa Blanca Suður, Vega Baja (Costa), Ciudad Quesada - Rojales

Ciudad Quesada er vinsæl íbúðabyggð við suður Costa Blanca í um 8 km. fjarlægð frá ströndunum í Guardamar og ýmisskonar þjónustu. Hverfið býr yfir eigin golfvelli, La Marquesa Golf, vatnsleikjagarði, hótelum og miklum fjölda verslana og tómstunda.

Einbýli og raðhús eru lang stærsti hluti fasteignaframboðsins í Quesada, en einnig er þar að finna úrval íbúða. Framboðið er afar heillandi vegna gæða á góðu verði, nokkuð sem þúsundir íbúa sem valið hafa að búa í Quesada þekkja vel. Skoðið fastegnaframboðið í Quesada

  • 37 km
  • 19 km
  • 17 km
  • 7 km
  • 12 km
  • 5 km

Nánari upplýsingar um Ciudad Quesada - Rojales

Viltu skoða þessa eign og svipaðar eignir?

Komdu í heimsókn og skoðaðu með eigin augum

Skoðunarferðir

Hafa samband
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.