Mijas

Mijas er andalúsískur bær í héraði Málaga. Hann má finna við Costa del Sol, 34 km suðvestur af höfuðborg héraðsins þar sem hann er hluti ef vestur Costa del Sol. Loftslagið í Mijas, sem stendur nálægt hafinu, einkennist af vægu hitastigi eða meðalhita um 18 °C, án mikilla hita yfir sumarið og mildur hiti er yfir vetrartímann.

Lestu meira

Sögulegur hluti Mijas, eða gamli bærinn, er staðsettur inni í landi, í hlíðum samnefnds fjallgarðs. Þar slútir hann, eins og stór verönd með útsýni yfir Miðjarðarhafið, og borgarskipulagið minnir á arabíska fortíð bæjarins. Í bænum eru varðveittar fornleifar sem bera forsögulegri fortíð hans vitni og ekki má gleyma aðdráttaraflinu sem hefðbundin andalúsísk matargerð á svæðinu hefur, ásamt rótgrónum hátíðum og sýningum. 

Mijas bærinn, Las Lagunas, La Cala...eru þrjú andlit þessa staðar, sem kunnað hefur að nýta sér allt sem hann hefur til að bera og bjóða þannig uppá aðlaðandi ferðamannastað við Costa del Sol.

Yfirlit yfir fasteignir við Mijas

Sjá allar fasteignir við Mijas

Valdar eignir

Fasteign á Spáni ­fríir bæklingar

Fáðu fría bæklinga!

Við hjá Medland viljum aðstoða þig við leitina að réttu fasteigninni við strendur Miðjarðarhafsins. Ráðgjafar okkar geta svarað spurningum þínum og sent þér sérsniðin eignalista sem hentar þínum þörfum og óskum.

Sæktu um núna
  +354 616 0510   Fá aðstoð
NOTKUN Á KÖKUM
Við notum okkar vefkökur til að bæta reynslu þína og þjónustuna okkar. Haldirðu áfram að fletta, tökum við því sem samþykki á notkun okkar á kökum. Þú getur fengið nánari upplýsingar um Reglur um notkun á vefkökum.